Háþróaður landbúnaður

Við erum í vegferð að þróa mælibúnað og nota gögn, gervigreind og góða skapið til að lágmarka þörf landbúnaðar á tilbúnum áburði. Þannig stuðlum við að aukinni arð- og sjálfbærni og aukum fæðuöryggi Íslands. Komdu með!

Sjálfbærni

Með því að minnka þörf á ólífrænum, ósjálfbærum áburði má gera íslenskan landbúnað enn sjálfbærari!

Fæðuöryggi

Lágmörkun á erlendum hluta virðiskeðjunnar eykur íslenskt fæðuöryggi, ef í harðbakkann slær.

Arðsemi

Okkar markmið er að lágmarka þennan rokgjarna kostnaðarlið, og auka þannig rekstarhæfni íslensks landbúnaðar

Markaðskönnun

Við erum að vinna að því að þróa nýjar lausnir fyrir landbúnað á Íslandi. Til þess að geta orðið sem best að liði vildum við heyra þitt álit á hvar tækifæri liggja og hver núverandi áburðarstýring er.

Könnunin var sett upp til að vera órekjanleg og þú getur verið viss um að svörin þín verða meðhöndluð af trúnaði.

[email protected]


Ef þú vilt vita meira, eða taka þátt í þessu ferðalagi með okkur, endilega sendu okkur línu